4T í Lundúnum

Þessa helgina eru nemendur úr 4. bekk T staddir í menningarferð í Lundúnum. Hópurinn lagði af stað frá Kvennaskólanum í gær (föstudag) klukkan 13.00 og er væntanlegur heim á miðvikudag. Fararstjóri hópsins er Þórhildur Lárusdóttir enskukennari.