Blindrabókasafnið

Sett hefur verið inn slóð á Blindrabókasafn Íslands undir "Tenglar" á síðu Bókasafns Kvennó.
Síða Blindrabókasafns Íslands www.bbi.is býður upp á niðurhal beint af vefnum og geta m.a. lesblindir námsmenn nýtt sér efnið til náms.