Söngsalur

Söngsalur í tilefni af Evrópska tungumáladeginum 26. september var mánudaginn 27. september kl. 11:00 í N2 – N4. Góð þátttaka var í söngnum og mikil sönggleði. Sungið var á ýmsum tungumálum undir stjórn Ásdísar Arnalds brautarstjóra tungumálabrautar, Margrétar Helgu Hjartardóttur frönskukennara og Gunnars Ben kórstjóra sem lék undir á píanó.
Sjá fleiri myndir hér