Fundarboð til forráðamanna nýnema

Fræðslufundur um námið og fleira fyrir forráðamenn nýnema Kvennaskólans verður haldinn næsta þriðjudagskvöld, 1. september, kl. 20 í matsal skólans í Uppsölum, Þingholtsstræti 37. Ekki er ætlast til að nemendur mæti á fundinn.