Umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknafrestur fyrir skólavist næsta vetur hefur verið framlengdur. Síðasti dagur til að sækja um í framhaldsskóla veturinn 2010 - 2011 er miðvikudagurinn 21. apríl.