Útsýnið úr Kvennó

Á góðviðrisdögum njóta Kvenskælingar óviðjafnanlegs útsýnis frá aðalbyggingu skólans við Fríkirkjuveg 9. Meðfylgjandi myndir eru dæmi um þetta og sýna Tjörnina spegilslétta góðviðrisdag einn fyrir stuttu síðan.