Könnun á launavinnu framhaldsskólanema

Í mars 2005 könnuðu Hannes Í. Ólafsson, Björk Þorgeirsdóttir og Garðar Gíslason launavinnu nemenda í þremur framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu.  Þátttökuskólarnir voru Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Kvennaskólinn í Reykjavík og  Menntaskólinn í Kópavogi. Af könnuninni má draga almennar ályktanir um vinnu íslenskra framhaldsskólanemenda.

Skýrslu um könnunina má nálgast á slóðinni: http://www.ismennt.is/not/gardarg/Vinna.doc

Nánari upplýsingar um könnunina fást hjá höfundum:

Hannes Í. Ólafsson
(sími 864 3195, netfang hannes@fa.is)

 Björk Þorgeirsdóttir
(sími 821 2727, netfang bjorkth@kvenno.is)

 Garðar Gíslason
(sími 860 7060, netfang gg@mk.is)