Jólapróf

Prófatörn jólaprófa í Kvennaskólanum er hafin. Prófað er hvern virkan dag til 14. desember en að auki verða sjúkrapróf mánudaginn 17. desember. Fimmtudaginn 20. desember verða síðan einkunnaafhending og prófsýning.