Liðsauki í náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöfunum í Kvennó hefur borist liðsauki. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, nemi í náms- og starfsráðgjöf, verður þeim til aðstoðar fram á vorið en hún mun útskrifast frá HÍ í vor.