Njáluferð aflýst

Vegna nýhafins eldgoss í Eyjafjallajökli og meðfylgjandi vatnavaxta hefur Njáluslóðum verið lokað. Það þýðir að Njáluferð 2. bekkjar, sem fyrirhuguð var í dag, fellur niður. Kennsla í 2. bekk er því samkvæmt stundaskrá í dag.