Kórinn með bloggsíðu

Kór Kvennaskólans er búinn að koma á laggirnar bloggsíðu og er Lóa Rún Björnsdóttir umsjónarmaður hennar. Þar verða fluttar fréttir af því sem kórinn er að taka sér fyrir hendur og eru allir hvattir til að heimsækja síðuna. Slóðin er www.korkvennaskolans.bloggar.is.