Kynning á Háskólanámi

 Kynning

Föstudaginn 21. febrúar (kl. 14:30, strax eftir skóla) ættu allir sem farnir eru að huga lífi eftir Kvennó að kíkja við í stofu M19. Þar verður stutt  kynning frá HÍ um nýjar námsleiðir í efnaverkfræði og verkfræðilegri eðlisfræði.

Nemendur í 2. og 3. bekk eru sérstaklega hvattir til að koma