Jólatónleikar kórs Kvennaskólans í kvöld 2. des.

Jólatónleikar kórs Kvennaskólans verða haldnir mánudagskvöldið 2. desember í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefjast kl. 20:00.  Frítt er á tónleikana en á eftir verða seldar veitingar í matsalnum í Uppsölum, en það er fjáröflun vegna fyrirhugaðrar kórferðar næsta vor.

Vonast er til að sem flestir mæti á tónleikana og í kaffisöluna.