Lið Kvennaskólans í Reykjavík vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð í Gettu betur

Lið Kvennaskólans er komið í úrslit í Gettu betur annað árið i röð!!! Liðið keppti við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og var keppnin haldin í Háskólabíói og var sýnd í beinni útsendingu á RÚV.  Keppnin var mjög spennandi en lið Kvennaskólans hafði betur með 1 stigi,  vann með 24 stigum gegn 23.

Lið Kvennaskólans mun keppa við annaðhvort lið Verzlunarskóla Íslands eða lið Menntaskólanns í Reykjavík föstudaginn 30. mars í beinni útsendingu á RÚV. 

ÁFRAM KVENNÓ!!!