Mentor - Vel heppnaður óvissufundur

Fimmtudaginn 12. janúar bauð Velferðarsjóður barna á Íslandi mentorum og börnum til óvissufundar í Keiluhöllina. Þar á meðal voru mentorar í Kvennaskólanum með börnin sín. Allir spiluðu keilu og fengu svo að borða. Sannarlega vel heppnaður dagur.