EÐL3M05- valhópurinn fór í heimsókn í Öskju

Þórður eðlisfræðikennari fór með EÐL3M05-valhóp í heimsókn í Öskju fimmtudaginn 26.apríl. Karl Grönvold jarðfræðingur skýrði verkun og sýndi hópnum bæði massagreini og rafeindasmásjá sem m.a. eru notuð til að efnagreina berg.