Útskrift stúdenta og skólaslit

Útskrift stúdenta og skólaslit Kvennaskólans í Reykjavík verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. maí kl. 13:00. Að lokinni útskriftarathöfn er viðstöddum boðið til móttöku í skólanum að Fríkirkjuvegi 9.