Skólabyrjun á vorönn 2008

Kennsla hefst mánudaginn 7. janúar samkvæmt nýrri stundaskrá.
Stundaskráin verður aðgengileg í Innu föstudaginn 4. janúar og eru nemendur beðnir um að skoða hana þar. Bókalisti skólaársins er hér á heimasíðunni.