Viðgerð á póstkerfi lokið

Viðgerð á tölvupóstkerfi Kvennaskólans lauk eftir hádegi í dag og kerfið virkar nú með eðlilegum hætti.