Ljóð vikunnar orti Áslaug Perla Kristjónsdóttir

Ljóð vikunnar orti Áslaug Perla Kristjónsdóttir.
Áslaug fæddist 4. janúar 1979. Hún lést 27. maí 2000
aðeins 21 árs að aldri. Áslaug var nemandi í Kvennaskólanum
í Reykjavík. Í ljóðabókinni Ljóðaperlur, útg. 2001, birtast
ljóð hennar frá árunum 1993-2000.