Lið Kvennaskólans í Reykjavík keppir við lið Menntaskólans í Hamrahlíð í Morfís miðvikudaginn 22. febrúar.

Liðin keppa á Öskudaginn 22. febrúar.  Umræðuefnið verður. 'Þitt er valið' og mælir Kvennaskólinn í Reykjavík með því,  en Menntaskólinn í Hamrahlíð á móti.  Keppnin verður haldin í hátíðasal Menntaskólans í Hamrahlíð kl 20:00-23:00.

Í ræðuliði Kvennaskólans eru: 

Liðsstjóri  Birgir Þór Björnsson

Frummælandi  Alda Elísa Andersen

Meðmælandi Oddur Ævar Gunnarsson

Stuðningsmaður Ólafur Heiðar Helgason.