Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst í Kvennaskólanum laugardaginn 31. mars. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 11. apríl.
Nemendur, starfsfólk og aðrir fá bestu óskir um gleðilega páska og ánægjulegt páskaleyfi.