Smáfuglarnir fengu epli á Epladaginn.

Árný M. Eiríksdóttir líffræðikennari fór út í Hallargarð með nemendum í 2. FF á epladaginn að gefa smáfuglunum epli sem nemendur höfðu ekki haft lyst á.