Dimission hjá 3. og 4. bekk í Kvennaskólanum.

Mikil gleði var meðal útskriftarnema í dag er þau kvöddu skólann sinn og dimmiteruðu. Það voru ýmsar furðuverur og fígúrur sem héldu skemmtun í porti Miðbæjarskólans með söng og dansi. Þar kvöddu þau kennara sína, nemendur og starfsfólk skólans með miklum glæsibrag og knúsum.

Gleðilega dimmisjón Kvenskælingar!


 

Það eru fleiri myndir HÉR