Lið Kvennaskólans í Reykjavík keppir við lið Menntaskólans á Akureyri þann 16. mars í Gettu betur spurningakeppni framhaldsskólanna.

Þann 16. mars mun lið Kvennaskólans í Reykjavík mæta liði  Mennaskólans á Akureyri.  Keppnin verður haldin í beinni útsendingu í sjónvarpssal hjá RÚV.

Viðureignirnar í 8-liða úrslitum eru eftirfarandi:

Föstudaginn 24. febrúar
Fjölbrautaskóli Suðurlands – Verzlunarskóli Íslands

Föstudaginn 2. mars
Menntaskólinn í Reykjavík – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Föstudaginn 9. mars
Menntaskólinn við Hamrahlíð – Borgarholtsskólinn

Föstudaginn 16. mars
Menntaskólinn á Akureyri – Kvennaskólinn í Reykjavík