Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst laugardaginn 15. mars. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. mars. Vonandi hafa allir það sem best í fríinu og mæta hressir og endurnærðir til starfa á ný að því loknu.