Einkunnaafhending og prófsýning

Föstudaginn 18. desember kl. 9.00 verður einkunnaafhending í Uppsölum fyrir haustönnina og strax að henni lokinni er prófsýning.