Nemendur í afbrotafræði í heimsókn í Hæstarétt Íslands.

Í afbrotafræðinámskeiði hér í skólanum hafa nemendur farið og heimsótt stofnanir sem tengjast réttarvörslukerfinu s.s. lögreglunnar og dómstóla. Síðasta heimsóknin á þessu misseri var í Hæstarétt Íslands. Þar fengu nemendur kynningu á sögu Hæstaréttar, byggingunni og starfsemi réttarins. Meðfylgjandi eru myndir frá heimsókninni.