Kvennaskólinn í Reykjavík - Opið hús 2013

Kynningarnar á skólanum eru í fjórum kennslustofum á hálf tíma fresti:

Miðbæjarskólinn:

Stofa M12 kl. 17:00, 17:30, 18:00 og 18:30
Stofa M15 kl. 17:15, 17:45, 18:15 og 18:45 (ef þarf)

Aðalbygging:

Stofa N2 kl. 17:00, 17:30, 18:00 og 18:30
Stofa N6 kl. 17:15, 17:45, 18:15 og 18:45 (ef þarf)

Kynningar á kennslugreinum skólans verða aðallega á 2. hæð í Miðbæjarskólanum

Stofa M23 – erlend tungumál
„ M25 – íslenska og saga
„ M26 – eðlisfræði
„ M27 – félagsgreinar (FÉL, UPP, SÁL, FJÖ, HAG, LKN)
„ M28 – jarðfræði, líffræði, stærðfræði
„ Íþróttasalur – íþróttir

„ M19 – nemendafélagið Keðjan með kynningu á félagslífinu

„ M22 – Hildigunnur Gunnarsdóttir námsráðgjafi er til viðtals

Stjórnun opin – Oddný Hafberg aðstoðarskólameistari

Í aðalbyggingu verður:
Stofa N5 – efnafræði og tilraun hjá nemendum
„ N4 – kórinn með opna æfingu

Bókasafnið verður opið

2 hæðin er opin – skrifstofa skólans og skrifstofa skólameistara

Í Uppsölum verður mötuneytið opið innst að afgreiðslunni – Hlöðver Már Ólafsson kokkur verður þar og Geir Árnason verður þar einnig.


Nemendur, í bleikum bolum, fylgja fólki um húsin og á milli húsa.