Sérstofur í vorprófum 2012

Nemendur með greiningar eða prófkvíða, sem óska eftir að vera í sérstofunni í vorprófum 2012, þurfa að staðfesta það við námsráðgjafa sem fyrst og eigi síðar en föstudaginn 30. mars. Athugið að aðeins þeir sem hafa sótt prófkvíðanámskeið geta fengið að vera í sérstofu vegna prófkvíða.