Stóri háskóladagurinn

Stóri háskóladagurinn er haldinn í Borgarleikhúsinu laugardaginn 25. febrúar, kl. 11-17.
Þarna geta tilvonandi stúdentar kynnt sér námsframboð sjö háskóla og fengið ráðgjöf um nám erlendis, stúdentaíbúðir, námslán o.fl.