Bókalistar og stundatöflur

Nemendur geta nú séð bókalista á heimasíðu skólans. Annars vegar er listi fyrir nemendur í 1. bekk og hins vegar heildarlisti þar sem áfangarnir eru í stafrófsröð og nemendur geta skoðað hvaða bækur þarf að kaupa í hverjum áfanga.
Til að sjá í hvaða áföngum nemendur eru á haustönn má skoða stundatöflu í Innu.