Til nemenda í 1. bekk

Í íslensku verða m.a. notaðar þrjár bækur í bókaflokknum Tungutak (setningafræði, málsaga og ritun).
Nemendur í Kvennaskólanum geta keypt bækurnar hjá Forlaginu á Bræðraborgarstíg 7 eða í verslun Forlagsins á Fiskislóð 39 og fengið þar 20% afslátt ef allar bækurnar þrjár eru keyptar í einu.