Bókalisti

Nú getur hver nemandi séð sinn sérútbúna bókalista í Innunni. Nemandinn fer inn í Innu, fær stundatöfluna sína á skjáinn með því að velja Vika efst á skjánum og þegar taflan er komin upp má velja hlekkinn Bókalisti ofan við stundatöfluna hægra megin.
Þá kemur upp bókalisti með bókum þeim sem nemandinn á að nota á haustönninni.