Leikhúsferð Kvennaskólans

Hefð er fyrir því að allir nemendur Kvennaskólans sjái eina leiksýningu á ári.  Að þessu sinni hefur leikritið Woyzeck eftir Georg Büchner orðið fyrir valinu og munu nemendur skólans fara á þá sýningu þriðjudagskvöldið 28. febrúar kl. 20 í Borgarleikhúsinu.