Í dag 28. febrúar var valkynning og Góðgerðardagur Kvennaskólans í Reykjavík

Í dag var viðburðarríkur dagur hjá nemendum og kennurum. Fyrir hádegi kynntu kennarar valáfanga sem eru í boði næsta vetur. Eftir hádegi byrjaði hinn árlegi Góðgerðardagur þar sem allir bekkir skólans unnu að ýmis konar samfélagsverkefnum og létu gott af sér leiða.

Það var margt spennandi og fróðlegt í boði.

Varðveisla hverfisþunga kannaður.