4NF og 4NS í heimsókn í Læknagarði

Á föstudaginn var fóru 4NFog 4NS í heimsókn í Læknagarð með Þórði Jóhannessyni eðlisfræðikennara. Þar tók Logi Jónsson á móti hópnum og fræddi þau um ýmislegt á sviði lífeðlisfræði, t.d. um rafboð í taugakerfinu, hjartalínurit, blóðþrýsting o.fl.
Nemendurnir fengu að framkvæma ýmsar mælingar á sér með sérhæfðum tækjum og höfðu gagn og gaman af.
 
 
 
 
 
 
 
Kvennaskólanemendur gera ýmsar tilraunir í Læknagarði