Sýning á Stræti fellur niður þriðjudagskvöld

Sýning Fúríu á Stræti sem vera átti í kvöld, þriðjudag, fellur niður vegna veikinda í leikarahópnum. Þess í stað verður sýning fimmtudagskvöldið 16. mars kl. 20.00.
Síðasta sýningin á Stræti verður síðan föstudaginn 17. mars kl. 24.00. Miðasala og nánari upplýsingar er að fá í símum 847 0112 og 696 8871.