Innritun 2009 lokið

Innritun í Kvennaskólann árið 2009 er lokið.
Alls bárust 258 umsóknir um skólann sem fyrsta val og voru 162 teknir inn í 1. bekk. Ekki var unnt að bæta neinum nýjum nemendum inn í eldri bekki skólans.
136 varaumsóknir hafa komið til skoðunar í skólanum en þeim þurfti öllum að hafna.