Opið hús 2007

Opið hús var haldið miðvikudagskvöldið 14. mars frá kl. 18:00 - 22:00. Fjöldi nemenda í 10. bekk og aðstandendur þeirra komu og kynntu sér starfsemi og námsframboð Kvennaskólans og var almenn ánægja með kvöldið. Líklega hafa um 300 manns komið í hús.
Myndir frá kvöldinu eru komnar á myndasíðuna.