Skrifstofa skólans

Í jólaleyfinu verður skrifstofa skólans lokuð. Þó verður opið föstudaginn 28. desember frá 9:00-14:00 og fimmtudaginn 3. janúar frá 9:00-14:00.
Opnum aftur kl. 8:00 föstudaginn 4. janúar.