4. bekkingar og starfsmenn Kvennaskólans áttu notalega kveðjustund saman.

Meirihluti 4. bekkjar mun nú útskrifast 21. desember. Athöfnin verður í Hallgrímskirkju kl. 13:00. Af því tilefni hittust
4. bekkingar og starfsmenn Kvennaskólans í matsalnum eftir skóla föstudaginn 30. nóvember. Boðið var upp á veitingar að hætti hússins og var glatt á hjalla eins og myndirnar hér fyrir neðan sýna.