Vorpróf, afhending einkunna og útskrift stúdenta

Vorpróf standa nú yfir í Kvennaskólanum og lýkur þeim með sjúkraprófum  föstudaginn 23. maí.  Afhending einkunna og prófasýning verður þriðjudaginn 27. maí kl. 9:00.  Útskrift stúdenta og skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 30. maí kl.13:00.