Listavika

Nú stendur yfir Listavika í Kvennaskólanum. Megin þema vikunnar er Disney. Lög úr Disney-myndum er sungin í hádeginu, horft á Disney-myndir og nemendur mæta klæddir sem Disney-persónur í skólann. Listavikunni lýkur á miðvikudag með dansleik.