Að sækja nýtt lykilorð í Innu

Til að komast inn í Innu, þar sem allar upplýsingar um námið er að finna, stundatöflur, bókalista o.fl., þarf að fara á netslóðina Inna.is, smella þar á hlekkinnn Innskráning með lykilorði Innu, setja inn kennitölu sína og smella á hlekkinn Sækja nýtt lykilorð.  Einnig er hægt að fara í Innu með því að nota Íslykil.  Forráðamenn nemenda sem eru yngri en 18 ára hafa sinn eigin aðgang að Innu og geta notað Íslykil til að skrá sig inn eða sótt sér lykilorð á sama hátt og lýst er hér að ofan.