Myndir frá nýnemadegi

Tekið var á móti nýnemum með nýju sniði að þessu sinni.  Allir nýnemar fengu hlekk sem tákn þess að þeir væru nú meðlimir í nemendafélaginu Keðjunni. Auk þess voru þeir "vígðir" inn í skólann með smá Tjarnarvatni, farið var í leiki og nemendur fengu köku og candy flos.

 

 

Allar myndir