Skólasetning á fimmtudaginn

Skólasetning Kvennaskólans verður fimmtudaginn 21. ágúst klukkan 10:00 í Fríkirkjunni í Reykjavík.  Eftir setninguna hitta nemendur umsjónarkennara sína.

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu föstudaginn 22. ágúst.