Með kveðju frá bókasafninu.

Í tilefni af stækkun bókasafnsins hefur verið ákveðið að láta meira fyrir því fara á heimasíðu skólans. Framvegis mun koma á heimasíðuna einu sinni í viku, ljóð, spakmæli eða tilvitnanir úr bókum sem til eru á safninu. Vonandi verður þetta til yndisauka bæði fyrir nemendur og starfsfólk skólans.