"English brunch" í enskutíma

Nemendur í valáfanganum ENS403 hafa verið að læra um Bretland og breska menningu í enskutímum.
Í tilefni af umræðu um matarhefðir Breta kom upp sú  hugmynd að hafa "English Brunch" í einum tímanum.
Nemendur og kennari skiptu með sér verkum og komu færandi hendi í enskutíma föstudaginn 26. nóv, þar sem snæddur var "English Brunch" með tilheyrandi.
Sjá meðfylgjandi myndir.