Jólamynd handa Raissu skiptinema.

4NS ákvað að senda Raissu í Ekvador jólamynd af sér með eðlisfræðikennaranum og hér eru þau fyrir framan skólann. Raissa var skiptinemi í bekknum í fyrra og stundaði námið með þeim ásamt því að læra íslensku. Hún hélt m.a. fyrirlestur í eðlisfræði á íslensku!